Fréttir

07.06.2022
Fréttir

Bílaverkstæði Hölds og bílaverkstæði Norðurlands sameina krafta sína.

  Höldur hefur keypt rekstur Bílaverkstæðis Norðurlands  (BN) á Akureyri og mun starfsemi BN flytjast á Þjónustuverkstæði Hölds að Þórsstíg 4 á Akureyri þann 8. júní næstkomandi.  Þar verða kraftar 7 starfsmanna BN sameinaðir kröftum 22 starfsmanna Hölds sem eru þar fyrir og mynda eina sterka heild á einu best útbúna og glæsilegasta verkstæði...
22.09.2021
Fréttir

Framrúðuviðgerðir

Við sjáum um framrúðuviðgerðir í samstarfi við þitt tryggingafélag.
11.02.2021
Fréttir

Framtíðarstörf á Akureyri

   Við viljum bæta jafnt konum og körlum í okkar frábæra hóp.